Reviews and other content aren't verified by Google
Alveg tandurhrein snilld, en það er samt skömm hversu litlar upplýsingar eru um allar þrjár seríur á netinu, þættirnir fá 10/10 en upplýsingarnar 3/10 :/
Næturvaktin
Review·6y
More options
Þessi þátta sería er hreint gull! frá því hvernig mórallinn breytist síðan í næturvaktinni og sambands Óla með hestaelskaranum er einnig meistaraverk. 10/10 frá mér